Jólastærðfræði

Við vorum að útbúa jólabók fyrir okkur þar sem við söfnum saman allskonar jólaverkefnum, litamyndum og þessháttar. Við gerðum þessi blöð fyrir bókina og ákváðum að deila þeim einnig hér

Samlagning upp í 100
Samlagning tugir og einingar
Frádráttur undir 50
Jólasúpa