Hundraðtöflu púsl

Þegar við vorum að byrja vinnu með þriggja stafa tölur notuðum við þessi hundraðtöflupúsl.

IMG_0098
Hundraðtöflur sem búið er að klippa niður.

Við fundum töflur frá 0 og upp í 1000 hér og klipptum þær svo niður. Nemendur að púsluðu svo töflunum saman aftur.

IMG_0104
Búið að púsla töflunum saman aftur.

Gott er að ljósrita þær á karton og hafa þær í mismunandi litum, þannig er betra að flokka þær ef eitthvað blandast saman. Það er líka hægt að púsla ofan á hundraðtöflu sem ekki er búið að klippa niður. Verkefnið var unnið á stöðvum í hringekju.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s