Fjögur í röð

fjórir í röð

Út frá formasúpunni okkar gerðum við þetta spil sem er á myndinni hér fyrir ofan. Tveir og tveir spila saman og er hvor um sig með sitthvorn litinn og einn tening. Spilafélagarnir skiptast á að kasta teningnum og lita þrívíða formið sem kemur upp. Þegar náðst hefur að lita fjögur form í röð; lárétt, lóðrétt eða á ská þá fæst eitt stig.

Nota má eitt form úr áður litaðri línu til að fá annað stig. Þetta má sjá hjá bláa leikmanninum hér fyrir ofan en hann er með eina lárétta litaða línu og notar eitt form úr henni til að klára aðra línu á ská.

Þá er bara að prenta út og prófa!

Fjórir í röð spil.

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s