Jóla lestrarhestar

Litlu lestrarhestarnir sendu okkur tvö jólaverkefni.

Í verkefnunum lesa krakkarnir fyrirmæli og lita eða teikna eftir þeim. Einnig er mögulegt ef nemendur eru ekki byrjaðir að lesa sjálfir má lesa fyrirmælin fyrir þá.

Jólatréð
Piparkökuhúsið

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s