Hér er verkefni með sléttum- og oddatölum. Þessi hús er hægt að nálgast og prenta út hér. Við plöstuðum okkar hús. Það er með ásettu ráði að það vantar tölur inn í talnaraðirnar svo krakkarnir þyrftu að ræða sín á milli hvaða húsnúmer væri næst í röðinni.
