Talning

Þegar börn eru að byrja að æfa sig að telja er gaman að gera það á sem fjölbreyttastan hátt. Hér má sjá hugmynd að einföldu talningaverkefni.

IMG_0040
Pípuhreinsarar með tölustöfum og ýmsar perlur.
IMG_0035
Hér er búið að þræða jafnmargar perlur upp á pípuhreinsaran eins og tölurnar segja til um.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s